Enski boltinn - Töfrar í bikarnum

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Einn besti leikur tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni var í gær þegar erkifjendurnir Manchester United og Liverpool áttust við í FA-bikarnum. Leikurinn var magnaður og má svo sannarlega tala um rússíbanareið. Jóhann Páll Ástvaldsson og Orri Freyr Rúnarsson mættu í Thule-stúdíóið í dag og fóru yfir stórleikinn, sem og aðra leiki helgarinnar.