Enski boltinn - Ætla aftur í hópferð til Tottenham

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Tottenham er að fara inn í sitt annað tímabil með Ange Postecoglou við stjórnvölinn og menn eru bara nokkuð brattir. Hjálmar Örn Jóhannsson, Hjammi, og Ingimar Helgi Finnsson, litla flugvélin, mættu í heimsókn á skrifstofu í dag og fóru yfir stöðuna fyrir tímabilið sem er framundan. Dominic Solanke, Mikey Moore, Oliver Skipp koma við sögu í þættinum og þá ræða þeir um mögulega hópferð til Tottenham í vetur. Enski boltinn hlaðvarpið er í boði Nova.