Enski boltinn - Systurnar fóru yfir sviðið

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Um helgina fór fram síðasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fyrir landsleikjahlé. Sæbjörn Steinke ræddi við systurnar Ástu Eir og Kristínu Dís Árnadætur um leiki umferðarinnar. Farið var yfir liðsvalið hjá Solskjær, viðbrögð Ronaldo, Werner kominn á blað og stórkostlegur lokaleikur í umferðinni. Watford rak þjálfarann, Brentford að byrja vel og hvort liðið er meira spennandi Brighton eða Arsenal.