Enski boltinn - Staðan hjá Liverpool mikið áhyggjuefni

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það gengur hvorki né rekur hjá Liverpool þessa stundina. Liðið tapaði 3-0 gegn Úlfunum um helgina. Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke fengu Hallgrím Indriðason, fréttamann á RÚV, til að fara yfir stöðuna hjá félaginu en hún er áhyggjuefni. Einnig er rætt um aðra leiki helgarinnar en tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar töpuðu bæði um helgina. Þá er rætt um það að deildin saki Manchester City um að brjóta fjármálareglur.