Enski boltinn - Spá Chelsea í topp fjóra eftir ruglið á síðustu leiktíð

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Við á Fótbolti.net höldum áfram að hita upp fyrir ensku úrvalsdeildina sem hefst á föstudaginn. Í dag er komið að því að ræða við tvo Chelsea menn, þá Harald Örn Haraldsson og Stefán Martein Ólafsson. Síðasta tímabil var erfitt hjá Chelsea og sumarið hefur verið kostulegt þar sem fjöldi leikmanna hefur farið og margir nýir hafa komið inn. Þetta getur ekki verið verra en á síðustu leiktíð. Chelsea byrjar á leik gegn Liverpool um næstu helgi og eru þeir félagar brattir fyrir leikinn.