Enski boltinn - Salah, tap Man Utd og allt um eigendaskiptin

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Áttunda umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina og er komið að því að gera upp umferðina. Sæbjörn Steinke fékk þá Jón Júlíus Karlsson og Jóhann Má Helgason til að fara yfir stóru málin. Jón Júlíus er mikill Newcastle maður og Jóhann er harður stuðningsmaður Chelsea. Farið var yfir eigendaskipti Newcastle, tap Manchester United gegn Leicester og annað markvert. Hlarðvarpsþátturinn Enski boltinn er í boði Domino's.