Enski boltinn - Rígheldur í miðann þrátt fyrir gylliboð

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það eru endurfundir í Enska boltanum þessa vikunar þar sem Elvar Geir Magnússon og Daníel Geir Moritz ræða um leiki helgarinnar og rifja upp gamla tíma. Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson er með þeim og er meðal annars rætt um brottrekstra gærdagsins en Leicester og Chelsea tóku fram stígvélið. Daníel er stuðningsmaður Arsenal og á miða á lokaleik tímabilsins, þar sem bikarinn gæti farið á loft.