Enski boltinn - Óvænt skipti og slúðursögur fyrir gluggadag
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Á morgun er gluggadagur og það er nóg af slúðursögum í gangi er viðkemur félögum í ensku úrvalsdeildinni. Fer Moises Caicedo til Arsenal? Fer Enzo Fernandez til Chelsea? Liverpool og Manchester United eru róleg og þá er Manchester City að selja Joao Cancelo. Nóg að gerast eins, en Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke fara yfir allt það helsta í þessum þætti af Enski boltinn hlaðvarpinu. Þá er einnig farið yfir helgina í enska FA-bikarnum þar sem 32-liða úrslitin voru spiluð.