Enski boltinn - Mun Man Utd klófesta Kane?
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Enska úrvalsdeildin klárast um helgina en næstsíðasta umferðin fór fram í gæro g í fyrradag. Jóhann Skúli Jónsson og Gunnar Ormslev fóru yfir málin í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn" í dag.