Enski boltinn - Möguleg meistaraheppni
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Tíðindamikil helgi í ensku úrvalsdeildinni er gerð upp í hlaðvarpsþættinum enski boltinn. Elvar Geir, Guðmundur Aðalsteinn og Tómas Þór í þættinum að þessu sinni. Allt sem Ten Hag snertir virðist breytast í gull, Tottenham komið í Meistaradeildarsæti, Arsenal er aftur skellihlæjandi á toppnum, City fór illa með færin og Newcastle fór illa að ráði sínu gegn Liverpool.