Enski boltinn - Mjög spennandi barátta og sjóðheitur Höjlund
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það er skemmtileg umferð að baki í ensku úrvalsdeildinni og er toppbaráttan gríðarlega spennandi þessa stundina. Manchester City tapaði stigum á meðan Arsenal og Liverpool unnu sína leiki sannfærandi. Manchester United er á fínu skriði og Rasmus Höjlund getur ekki hætt að skora, Gary O'Neil er aftur einn af stjórum tímabilsins og Mason Holgate er ekki skarpasti hnífurinn í skúffunni. Gunnar Ormslev, lýsandi á Síminn Sport, og Magnús Haukur Harðarson, þjálfari kvennaliðs Fjölnis, eru gestir í þættinum að þessu sinni.