Enski boltinn - Meistarasigur og tvö stórlið í brasi

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Enska úrvalsdeildin heldur áfram að skemmta Íslendingum en þó mismikið eftir því hvaða liði fólk heldur með. Það var stórskemmtilegt að fylgjast með umferðinni um helgina en til þess að kryfja hana þá kom Tómas Þór Þórðarson, ritstjóri enska boltans hjá Síminn Sport, í heimsókn í Thule-stúdíóið í dag. Gummi og Steinke eru á sínum stað að venju en farið er yfir alla leiki helgarinnar í enska boltanum.