Enski boltinn - Martraðarsumar framundan

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Tottenham tapaði gegn Manchester City í enska deildabikarnum um helgina og bið félagsins eftir bikar lengist. Stjóraskipti Tottenham, úrslitaleikurinn og staðan almennt í enska boltanum var til umræðu í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn" í dag. Hjálmar Örn Jóhannsson og Ingimar Helgi Finnsson, stuðningsmenn Tottenham, voru gestir þáttarins í dag. Meðal efnis: Martraðarsumar framundan, Reykjalundur, spara pening með því að reka Mourinho, engin trú í úrslitaleiknum, flug á Chelsea, Ten Hag tekur við Tottenham, seivað í draft, ferðir til Englands, klúður hjá Liverpool, hvað gerir Kane?, framherjakapall í sumar, Pepsi Max-deildin, Árborg og margt fleira.