Enski boltinn - Markaregn Man Utd og frumraun hjá Rúnari Alex

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það voru ýmist tíðindi í leikjum vikunnar í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United vann risasigur, Liverpool tapaði öðrum heimaleiknum í röð og Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik. Tómas Þór Þórðarson og Gunnar Ormslev hjá Síminn Sport eru gestir að þessu sinni í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn". Meðal efnis: Aldrei lýst öðru eins, markaregn Manchester United, tækling sem getur endað feril, Mike Dean mjólkar sviðsljósið, -7 í Fantasy deildinni, vöðvaminni Leno, frumraun hjá Rúnari Alex, risa meiðslalisti Liverpool, risaleikur á sunnudag, flott verkefni hjá Brighton, Ben Davies beið eftir Audda Blö, ekki Gylfalegt mark, Manchester City óstöðvandi, draumabyrjun Jesse Lingard, Tomas Soucek óvæntasta stjarnan, afskrifa Chris Wilder ekki strax, Eiður goðsögn á Anfield.