Enski boltinn - Manchester City menn í stuði á toppnum

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Manchester City situr á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir fjöruga leiki í vikunni. Magnús Ingvason og Sigurður Helgason, stuðningsmenn Manchester City, mættu í hlaðvarpsþáttinn „Enski boltinn" í dag og ræddu um City og leiki vikunnar. Það eru White Fox, Viking gylltur (léttöl) og Domino's sem bjóða upp á þáttinn. Meðal efnis: City lengi að ná flugi, Dias smollið inn, vörnin öflug, framherjalausir en skora samt, Messi og Haaland á óskalistanum, Guardiola besti þjálfari sögunnar, misheppnuð hvíld hjá Solskjær, dapur varnarleikur Man Utd, fékk Lampard ekki mennina sem hann vildi?, Lars hafði ekki engan áhuga á Ödegaard, ungu strákarnir blómstra hjá Arsenal, erfitt að standa undir því að vera undrabarn, sömu stjórarnir í áratugi, í City treyju á Old Trafford, innkaupalisti Sigga Helga, Moyes gerir magnaða hluti, stíflan hjá Liverpool og margt fleira.