Enski boltinn - Man Utd fyrir ofan Liverpool, bíddu ha?

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það var farið vel yfir stórleik gærdagsins í hlaðvarpinu um Enska boltann í dag. Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke settust niður með litlu flugvélinni, Ingimar Helga Finnssyni, og fóru yfir þriðju umferðina. Þá var hringt í Atla Má Steinarsson, einn harðasta stuðningsmann Liverpool, og fór hann yfir málin hjá sínu félagi sem hefur farið illa af stað. Þetta eru tæplega 100 mínútur af umræðu um enska boltann, það er ekki hægt að láta þetta fram hjá sér fara.