Enski boltinn - London er rauð og það er Manchester líka

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það er nóg um að ræða í hlaðvarpsþættinum Enski boltinn í dag. Það voru tveir mjög svo áhugaverðir nágrannaslagir um helgina. Manchester United og Arsenal stóðu uppi sem sigurvegarar í þessum tveimur leikjum eru gestir dagsins Albert Hafsteinsson og Magnús Ingi Þórðarson, leikmenn Fram. Albert heldur með Arsenal og Magnús er stuðningsmaður United. Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke fara yfir málin með þeim tveimur. Farið er yfir alla leiki helgarinnar og undir lokin á þættinum er uppgjör á deildinni hingað til, en hún er svo gott sem hálfnuð. Þá er rætt um Úkraínumanninn Mikhaylo Mudryk sem fór til Chelsea frekar en Arsenal.