Enski boltinn - Liverpool niðurlægt og Katar eða Ratcliffe?
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Manchester United og Liverpool voru aðallega til umræðu í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag. Liverpool tapaði 2-5 fyrir Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Ótrúlegur leikur en Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke hringdu í Atla Má Steinarsson, fjölmiðlamann, til að ræða leikinn og tímabilið hjá Liverpool. Þá hringdu þeir einnig í Tryggva Pál Tryggvason, fréttamann á Stöð 2 og Vísi, til að fara yfir tímabilið hjá Manchester United, möguleg eigendaskipti og leikinn gegn Barcelona á morgun. Hvort vill Tryggvi fá Katar eða Sir Jim Ratcliffe í eigendastólinn?