Enski boltinn - Leeds niður og West Ham Evrópumeistari?
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Enski boltinn í dag fór mest í að ræða málefni West Ham og Leeds þar sem gestir þáttarins eru á þeirri hlið í lífinu. Þeir Máni Pétursson og Tómas Steindórsson ræddu málin við Sæbjörn Steinke. Evrópuævintýri West Ham er í fullum gangi en liðið þarf að ná í sigur í Þýskalandi í seinni undanúrslitaleiknum. Leeds er fimm stigum fyrir ofan fallsæti en Máni er þó á því að liðið falli úr úrvalsdeildinni. Þetta og miklu meira í þættinum sem er í boði Domino's og WhiteFox (fyrir 18 ára og eldri).