Enski boltinn - Krísuástandið hjá Chelsea krufið til mergjar

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Í dag fá Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke góðan gest í hlaðvarpsþáttinn Enski boltinn. Stefán Marteinn Ólafsson mætti á skrifstofuna og fór yfir það hvað í ósköpunum væri í gangi hjá Chelsea þessa stundina. Chelsea tapaði fyrir Fulham í gær og það er krísuástand á Brunni um þessar mundir. Graham Potter, stjóri liðsins, virðist sigraður og staða hans er auðvitað rædd ásamt ýmsu öðru. Þá er einnig rætt um deildabikarinn og rosalega umferð sem er framundan í ensku úrvalsdeildinni um helgina.