Enski boltinn - Krísa Chelsea og topplið Man Utd
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það er skammt stórra högga á milli í ensku úrvalsdeildinni þessa dagana og sveiflurnar miklar á toppnum. Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, og Orri Freyr Rúnarsson, stuðningsmaður Manchester United, mættu í hlaðvarpsþáttinn „enski boltinn" og fóru yfir stöðuna hjá sínum liðum sem og öðrum.