Enski boltinn - Klopp hættir með Liverpool
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Þau risastóru tíðindi bárust í dag að Jurgen Klopp væri að hætta með Liverpool eftir yfirstandandi tímabil. Þessi tíðindi komu eins og þruma úr heiðskíru lofti. Gummi og Steinke settust niður í Thule-stúdíóinu með Kristjáni Atla Ragnarssyni, hörðum stuðningsmanni Liverpool, í dag og fóru yfir þessi rosalegu tíðindi.