Enski boltinn - Keflvískt bakvarðauppgjör

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Tólfta umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina. Sæbjörn Steinke fékk Keflvíkingana Ástbjörn Þórðason og Rúnar Þór Sigurgeirsson með sér til að fara yfir umferðina. Ástbjörn er stuðningsmaður Liverpool og Rúnar er stuðningsmaður Arsenal. Hvaða lið endar í topp fjórum? Getur Norwich haldið sér uppi? Reece James eða Trent Alexander-Arnold og margt fleira. Í gær kom út aukaþáttur þar sem eingöngu var rætt um Manchester United og er hægt að nálgast þann þátt í hlaðvarspforritum og á Fótbolta.net. Þátturinn er í boði Domino's.