Enski boltinn - Íslandsmeistarar rýndu í stöðu Solskjær
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Níundu umferðinni í enska boltanum lauk í gær með stórleik Manchester United og Liverpool. Íslandsmeistararnir Júlíus Magnússon og Eiður Ben Eiríksson fóru yfir umferðina og ræddu málin með Sæbirni Steinke. Eins og flestir vita lauk leiknum með risasigri Liverpool og var rýnt í leikinn og stöðu Ole Gunnar Solskjær hjá United. Júlli fór á Emirates og fór yfir málin hjá Arsenal og þá var aðeins skoðað hver gæti tekið við Newcastle. Í lok þáttar var farið yfir stuttlega yfir tímabilið hjá Víkingi með Júlla og Eiður rýndi aðeins í kvennalandsliðið. Enski boltinn er í boði Domino's.