Enski boltinn - Í draumalandi Laufdalsins

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það er frábær umferð að baki í ensku úrvalsdeildinni þar sem stórleikur Liverpool og Manchester City stóð upp úr. Gummi og Steinke fóru yfir umferðina með Arnari Laufdal, þáttastjórnanda Ungstirnanna. Síðustu sjö dagar hafa verið ansi góðir hjá Laufdalnum; Breiðablik varð Íslandsmeistari, Liverpool vann Man City og hann fór á árshátíð. Eitt er víst eftir þennan leik Liverpool og Man City: Darwin Nunez er kóngurinn.