Enski boltinn - Hvað er að frétta hjá Leeds?

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Enska úrvalsdeildin snýr aftur um helgina en aðalmálið í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag er Leeds og Championship-deildin. Fjölmiðlamaðurinn Máni Pétursson er sérstakur gestur í þættinum en hann er grjótharður stuðningsmaður Leeds sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Farið var yfir tímabilið hingað til í Championship-deildinni og auðvitað var rætt eitthvað um ensku úrvalsdeildina líka.