Enski boltinn - Helmingsuppgjör með Gumma Ben

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Íþróttafréttamaðurinn Guðmundur Benediktsson er gestur Enska boltans í þessari viku. Hann heimsótti skrifstofu Fótbolta.net í morgunsárið og ræddi við Guðmund Aðalstein og Sæbjörn Steinke um síðustu leiki í enska boltanum. Þá var einnig snert aðeins á enska bikarnum. Gummi kastaði fram sínu liði ársins hingað til og þá var spáin - sem var birt fyrir tímabilið - skoðuð. Hvernig lítur hún út núna?