Enski boltinn - Getur ekki verið mikið verra en Gerrard

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það var leikið í ensku úrvalsdeildinni um helgina og litu nokkur óvænt úrslit dagsins ljós. Stærst var það að nýliðar Nottingham Forest lögðu Liverpool. Það voru meiðslavandræði hjá Liverpool sem höfðu mikil áhrif. Gummi og Steinke fara vel yfir umferðina; rætt er um óvæntan sigur Forest, stórleik Chelsea og Manchester United, ferð á Tottenham Hotspur Stadium og margt fleira. Þá er rætt um Unai Emery sem er kominn aftur í enska boltann, tekinn við Aston Villa af Steven Gerrard.