Enski boltinn - Fætur á jörðinni og McSósan til bjargar
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Hallur Flosason, fyrrum leikmaður Aftureldingar og ÍA, er gestur í Enski boltinn hlaðvarpinu í dag. Gummi og Steinke eru auðvitað á sínum stað. Hallur er mikill Arsenal maður og var að vonum ánægður með sigur sinna manna í stórleiknum gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Einnig var rætt um aðra leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og aðeins farið í Championship-deildina líka.