Enski boltinn - Ekki bara tveir hestar, heldur þrír
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það er frábær fótboltavika að baki þar sem hæst stóð stórleikur Arsenal og Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Titilbaráttan er galopin en Guðmundur Aðalsteinn og Sæbjörn Þór Steinke fengu Jón Kaldal, stuðningsmann Arsenal, til að fara yfir stórleikinn. Jón er á þeirri skoðun að titilbaráttan sé ekki tveggja hesta kapphlaup, heldur sé um þrjá hesta að ræða. Í þættinum var jafnframt farið yfir leiki vikunnar í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni.