Enski boltinn - Ekki bara góður þjálfari, líka góð manneskja

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það var mjög svo áhugaverð umferð í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Það er alltaf gaman að fá enska boltann aftur að loknu landsleikjahléi. Jón Júlíus Karlsson, stuðningsmaður Newcastle, er gestur í þætti dagsins en hann ræðir við Gumma og Steinke um fína byrjun sinna manna á tímabilinu. Eddie Howe hefur sannað sig sem magnaður stjóri. Þá er farið vel yfir umferðina sem er að baki og helstu fréttapunkta í kringum deildina.