Enski boltinn - Ekki bara bestu kaup tímabilsins
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það var spilað í miðri viku í ensku úrvalsdeildinni, en umferðin kláraðist í gær með tveimur leikjum. Körfuboltaþjálfarinn Hrafn Kristjánsson mætti á skrifstofu .net í dag og fór yfir umferðina ásamt Gumma og Steinke. Núna erum við að fara inn í lokasprettinn og titilbaráttan hefur sjaldan verið eins spennandi.