Enski boltinn - Dramatík og uppgjör á tímabilinu

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það var dramatík í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar sem fór fram í gær. Jóhann Már Helagson, stuðningsmaður Chelsea, og Orri Freyr Rúnarsson, stuðningsmaður Manchester United, kíktu í heimsókn í dag og gerðu tímabilið upp í hlaðvarpsþættinum „Enski boltinn." Meðal efnis: Stress hjá Chelsea, Leicester getur kennt sjálfum sér um, Liverpool hrökk í gang, kveðjuleikur Mata?, mikilvægi Maguire, spennandi úrslitaleikir framundan, Mendy og Kante tæpir, lið ársins, Aguero kvaddi með stæl, hrun hjá Everton, engin þreyta hjá Leeds, Moyes finnur vegabréfið, stytta af Steve Bruce, Pepsi Max-deildin og margt fleira.