Enski boltinn - Chelsea á siglingu en Arsenal ekki
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það var stórleikur í ensku úrvalsdeildinni síðasta sunnudag. Chelsea fór með sigur af hólmi gegn Arsenal. Jón Kaldal, stuðningsmaður Arsenal, og Jóhann Már Helgason, stuðningsmaður Chelsea, eru gestir þáttarins að þessu sinni. Þeir köfuðu djúpt í stórleikinn og ræddu einnig um aðra leiki í annarri umferð deildarinnar.