Enski boltinn - Bergmann bræður rýna í Man Utd
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Fótbolti.net heldur áfram að hita upp fyrir tímabilið í ensku úrvalsdeildinni sem hefst um helgina. Þátturinn er tekinn upp á Akureyri. nánar tiltekið í KA heimilinu. Sæbjörn ræðir við þá bræður Hallgrím Mar og Hrannar Björn sem eru miklir Man Utd stuðningsmenn. Rætt er um nýja stjórann Erik ten Hag, leikmannamál og almennt spáð í spilin.