Enski boltinn - Arsenal upphitun með Skagafrændum

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það styttist í að enska úrvalsdeildin fari af stað og í tilefni af því er Fótbolti.net byrjaður að hita upp fyrir komandi tímabil. Í dag var sérstakur Arsenal þáttur. Sæbjörn Steinke ræddi við þá Albert Hafsteinsson og Lúðvík Gunnarsson og var farið yfir sumargluggann hjá Arsenal. Spáð var í spilin fyrir komandi tímabil, hvar þyrfti helst að styrkja liðið, hver eru markmiðin og ýmislegt fleira.