Enski boltinn - Allt blómstrar á Old Trafford og þarfagreining á Anfield
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það er feikilega mikið í gangi í boltanum og því er hér mættur þriðji þátturinn af Enska boltanum þessa vikuna. Elvar Geir og Guðmundur Aðalsteinn fengu Magnús Hauk Harðarson til sín til að skoða málin. Rýnt í Evrópuleiki vikunnar og hitað upp fyrir leiki helgarinnar, þar á meðal úrslitaleik Manchester United og Newcastle í deildabikarnum. Magnús er stuðningsmaður Liverpool og skoðar það sem hann vill sjá gerast hjá sínum mönnum í sumar.