Enski boltinn - Agalegt ástand og grjóthörð fermingargjöf

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Tíunda umferðin í ensku úrvalsdeildinni fór fram um helgina og til að gera hana upp kom Framherjinn Guðmundur Magnússon í heimsókn til þeira Guðmundar Aðalsteins og Steinke. Umdeildir vítaspyrnudómar voru til umræðu sem og sannfærandi sigur City á grönnunum í United. Liverpool og Arsenal unnu örugga sigra, Tottenham vélin mallar áfram en bakslag hjá Newcastle og Chelsea. Á Villa Park fékk ungur Íslendingur 3-1 sigur í fermingargjöf og treyju frá manni leiksins. Frábær dagur.