Enski boltinn - Áfram þrot hjá United og Everton gæti fallið
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Sæbjörn Steinke ræddi við þá Gunnar Gunnarsson og Ingimar Helga Finnsson. Rætt var um liðna umferði í enska boltanum og einnig um leikina í Meistaradeildinni. Getur Everton í alvöru fallið? Þeirri spurningu er svarað og þá er baráttan um efsta sætið og Meistaradeildarsætið mjög hörð. Paul Pogba er gagnslaus, Daniel Amartey er einn af grínköllunum, Harry Kane fer hvergi og Oliver Skipp hornið er á sínum stað. Menn hallast að sigri Liverpool á Etihad - allt undir á sunnudag! Enski boltinn er í boði WhiteFox (18 ára og eldri) og Domino's (fyrir alla)