Enska hringborðið - Háspenna um alla deild
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net laugardaginn 19. mars. Enska hringborðið var dregið fram og Kristján Atli Ragnarsson ræddi um ensku úrvalsdeildina við þá Elvar og Tómas. Titilbarattan, fallbaráttan, baráttan um fjórða sætið, úrvalslið þriðja fjórðungs. Þetta er allt á sínum stað.