EM Innkastið - Færi í súginn og þörf á Krísuvíkurleið

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Aftur varð niðurstaðan 1-1 jafntefli, núna gegn Ítalíu. Ísland þarf að komast Krísuvíkurleiðina ef sæti í úrslitakeppninni á að nást. Elvar Geir, Sæbjörn Steinke og Guðmundur Aðalsteinn fá sér sæti á hótelbarnum fræga í Crewe og gera upp leikinn og skoða möguleika Íslands. Í lok þáttarins er svo farið yfir víðan völl og rætt um Evópuleiki og Lengjudeildina.