EM hringborðið - Fótboltinn sigraði þó hann hafi ekki komið heim
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Spánverjar eru Evrópumeistarar eftir skemmtilegan úrslitaleik gegn Englandi. Fótboltinn kom ekki heim að þessu sinni. En það má klárlega segja að fótboltinn hafi sigrað því besta lið mótsins vann. Axel Óskar Andrésson og Eyþór Aron Wöhler, leikmenn KR, komu í heimsókn á skrifstofu Fótbolta.net til að ræða úrslitaleikinn og gera upp mótið á léttum nótum.