EM hringborðið - Efnilegar stórstjörnur og spennandi úrslitaleikur
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Úrslitaleikurinn á Evrópumótinu fer fram á sunnudaaginn en undanúrslitin kláruðust í gær. Það eru England og Spánn sem munu mætast í úrslitaleiknum. Guðmundur Aðalsteinn, Sæbjörn Steinke og Valur Gunnarsson fóru yfir undanúrslitin og úrslitaleikinn í EM hringborðinu í dag. Lionel Messi baðaði nýju stórstjörnu heimsfótboltans, Kylian Mbappe átti hauskúpumót og Southgate fer aftur í úrslitaleikinn með Englandi en nær hann að taka gullið núna? Kobbie Mainoo er með eitursvalt höfuð og Ollie Watkins sigurmarkið var magnað augnablik.