Elvar og Tom skoða lokaumferðina í Pepsi Max
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Það er mikil spenna fyrir lokaumferð Pepsi Max-deildarinnar. Víkingur eða Breiðablik verður Íslandsmeistari og hörð barátta er um að forðast það að falla með Fylki. Auk þess er spenna í baráttunni um þriðja sætið sem gæti gefið þátttökurétt í Evrópukeppni, ef Víkingur mun vinna bikarinn. Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson skoða leikina í lokaumferðinni. Þetta er upptaka fyrir útvarpsþáttinn Fótbolti.net sem verður í loftinu á morgun.