Davíð Þór Ásbjörnsson - Fimmti heilahristingurinn fyllti mælinn
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Davíð Þór Ásbjörnsson þurfti að leggja skóna á hilluna fyrir rúmlega ári síðan, þá 29 ára gamall. Hann ræddi við Fótbolta.net í dag. Davíð fékk heilahristing í fimmta sinn á ferlinum í leik með Kórdrengjum gegn ÍBV og fann að það væri nóg komið.