Boltavikan - Evrópa, Lengjudeildin og Davíð Smári á línunni
Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net
Kategorien:
Fyrri hluti útvarpsþáttarins Fótbolti.net á X977 laugardaginn 17. júlí. Elvar Geir og Benedikt Bóas ræða um Evrópuleikina hjá íslensku liðunum og einnig um 12. umferð Lengjudeildarinnar. Baldvin Már Borgarsson var á leik Grindavíkur og Þórs og þá er Davíð Smári Lamude, þjálfari Kórdrengja, í viðtali. Kórdrengir eru aðeins stigi frá öðru sæti.