Birkir Már - Farið yfir ferilinn með Vindinum

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Birkir Már Sævarsson lagði landsliðsskóna á hilluna á sunnudag. Birkir Már lék 103 landsleiki og fór með íslenska liðinu á tvö stórmót. Hann var fastamaður í liðinu um árabil. Birkir fer yfir ferilinn með landsliðinu, aðallega gullaldarárin, og ferilinn til þessa með landsliðinu. Það var Sæbjörn Steinke sem ræddi við Birki.