Binni og Grímsi í KA-Special - „Sterkasta KA-liðið by a mile"

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Sæbjörn Steinke ræddi við þá Brynjar Inga Bjarnason og Hallgrím Mar Steingrímsson leikmenn KA í sérstökum upphitunarþætti fyrir mót. KA mætir HK í fyrsta leik sínum á morgun og ljóst að KA vill vera í baráttunni um eitthvað stærra og meira en undanfarin ár. Þátturinn var tekinn upp í Podcast Stúdíói Akureyrar.