BÁN - Upphitunarþáttur: Jói og Donni á línunni

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Það er farið að vora, bikarinn er farinn af stað og liðin að klára sinn undirbúning fyrir Íslandsmót. Það er því ekki seinna vænna að hita upp fyrir boltann á Norðurlandi í sumar og nákvæmlega það gerðu þeir Egill Sigfússon og Sæbjörn Steinke. Rætt var við Völsunginn Jóhann Kristinn og Sauðkrækinginn Donna. Þá var rætt um hin liðin á Norðurlandi og rýnt í stöðu þeirra. Fyrsti leikur KA fer fram á Dalvík eftir rúma viku, Þórsarar komnir með nýjan þjálfara í brúna og Þór/KA fengið stórar og þekktar stærðir aftur heim.