Aukaþáttur - Fótboltafréttir vikunnar og landsliðsval

Fotbolti.net - Ein Podcast von Fotbolti.net

Kategorien:

Útvarpsþátturinn Fótbolti.net verður á sínum stað á morgun laugardag þar sem boðið verður upp á pakkfulla dagskrá. Boðið er upp á sérstakan aukaþátt á föstudegi þar sem Elvar Geir og Tómas Þór fara yfir fótboltafréttir vikunnar. Þá er rætt við Arnar Þór Viðarsson landsliðsþjálfara. Landsliðsval fyrir vináttuleiki gegn Finnum og Spánverjum, Lengjubikarinn, Meistaradeildardráttur og enski boltinn koma við sögu í yfirferðinni.